d
An igniting portfolio theme designed
to help you leave quite a mark.
Image Alt

SKÆR App

SKÆR App

SKÆR er okkar eigin vara en er sitt eigið vörumerki. Við höfum orðið varir við þörf á lausn fyrir íslenskan markað þegar kemur að afhendingu á prentuðu efni eins og dreifiblaða, bæklinga og annars konar tilboða. Þess vegna þróuðum við forrit sem geymir öll þessi efni inni í því, svo að notandinn hafi greiðan aðgang að öllu prentuðu efni frá mismunandi verslunum og fyrirtækjum á einum stað. Við bjuggum til allt frá grunni – sjónræna auðkenningu, skipulagningu aðgerða, kóðaskrifun, markaðsrannsóknir, viðskiptavinaöflun og herferðir á samfélagsmiðlum. Við mælum öllum með að nota það – Sparaðu pappír, tíma og pláss!!